Til Menu  
 

Fyrir PDF-útgáfu af þessum texta, smelltu hér.

EMACS 2017 -  Upplýsingar

Sumarið í Árósum verður tileinkað frjálsum íþróttum þegar evrópumót öldunga í frjálsum iþróttum (EMACS) 2017 verður haldið dagana 27. júlí til 6. ágúst. Með aðstöðu umhverfis borgina, sem útvalin hefur verið ein af menningarborgum Evrópu árið 2017, erum við fullviss um að geta boðið upp á fullkomið umhverfi fyrir mörg ný met og mögnuð íþrótta augnablik. Svo endilega komdu og taktu þátt (eða bara fylgstu með) einum mest spennandi íþrótta viðburði heims. Sjáumst i Árósum 2017!

Hvar og hvenær

EMACS 2017 verður haldið í Árósum, Danmörku, 27. júlí - 6. ágúst. Uppfærða dagskrá má finna á vefsíðu okkar - Smelltu hér.

Loka dagskrá verður gefin út eftir að allar skráningar hafa verið staðfestar. Á sama tima verður listi þáttakenda einnig gefinn út.

Hvernig á að skrá sig

Allar skráningar þurfa að vera gerðar i gegnum vefsíðu Fidals Servizis fyrir 23/06/2017. Smelltu hér til að fara á vefsíðu Fidals Servizis.

Frekari upplýsingar um skráningu má finna með því að smella hér.

Upplýsingar um aldursflokka má finna hér.

Aðrir atburðir

Meðfram EMACS 2017 verða ýmsir atburðir í boði. Svo sem íþrótta vörusýning (Expo), opið hálf maraþon og veisla fyrir þáttakendur og aðstandendur þeirra. Fyrir frekari upplýsingar og skráningu í veisluna smellið hér.

Hvernig kemst maður

Fyrir upplýsingar um hvernig hægt er að komast til Árósa með landi, lofti eða sjó, smellið hér.

Fyrir heimilisföng og kort sem geta komið sér vel þegar ferðin er undirbúin, smellið hér.

Gisting

Á Arhus svæðinu, bjóðum við upp á mikið magn af gæða hótel gistingu og ýmsa aðra valmöguleika. Sem dæmi má nefna eru hótel, heimavistir, sumarbústaði og tjaldstæði í boði fyrir þáttakendur EMACS 2017.

Einfalt og öruggt er að panta gistingu í gegnum skipuleggjendur EMACS - Smellið hér

Upplýsingar um Árósa

Fyrir frekari upplýsingar um Árósa og þá mörgu viðburði sem þar fara fram sumarið 2017 má nota eftirfarandi hlekki:

www.visitaarhus.com

www.aarhus2017.dk

Tengiliðir

Fyrir frekari upplýsingar um EMACS 2017 vinsamlegast hafðu samband við:

EMACS 2017 Upplýsingaskrifstofu / Information Office / Informationskontor

Observatoriestien 1

8000 Aarhus C

Denmark

E-mail: info@emacs2017.com